Vefmötun og blogg
Vefmötun eru xml-skrár á vefsíðum sem eru mikið notaðar til að samnýta
fyrirsagnir nýjustu færslnanna eða textann í heild sinni, t.d. nýjustu fréttir. Blogg
eða netblogg er dagbók á netinu. Vefmötun notar yfirleitt RSS- og ATOM-tækni.
Vafrinn finnur sjálfkrafa vefmatanir á vefsíðu. Til að gerast áskrifandi að vefmötun
skaltu velja Valkostir > Gerast áskrifandi og vefmötun eða smella á tengilinn.
Til að skoða vefmötun sem þú ert áskrifandi að skaltu velja Vefmötun.
60
Til að uppfæra vefmötun skaltu velja hana og síðan Valkostir > Uppfæra.
Til að skilgreina hvernig á að uppfæra vefmatanir skaltu velja Valkostir >
Stillingar > Vefmötun.