■ Uppsetning símans fyrir vafraþjónustu
Tækið getur stillt WAP eða internetaðgangsstað sjálfvirkt samkvæmt SIM-kortinu.
Hægt er að nota Stillingahjálp til að setja upp stillingar fyrir WAP eða
internetaðgangsstað. Sjá „Stillingahjálp“ á bls.13.
Þú getur fengið þjónustustillingar sendar í stillingaskilaboðum frá
þjónustuveitunni.
Til að tilgreina aðgangsstað handvirkt, sjá Aðgangsstaðir í „Tengingar“ á bls. 77.