Nokia 6120 classic - 9. Vefur

background image

9. Vefur

Til að skoða vefsíður á XHTML-, WML- eða HTML-sniði skaltu velja Valmynd >
Vefur eða halda 0 inni í biðstöðu.

Hægt er að hlaða niður hlutum eins og hringitónum, myndum, skjátáknum
símafyrirtækis, hugbúnaði og myndskeiðum með vafranum.

background image

57

Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá
þjónustuveitu. Þjónustuveitur veita einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi
þjónustu þeirra.

Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda
myndir, tónlist (þ.m.t. hringitóna) og annað efni.

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum
aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með
Java Verified

TM

.