Nokia 6120 classic - GPS-gögn

background image

GPS-gögn

Þessi aðgerð er ekki hönnuð til að styðja staðsetningarbeiðnir fyrir tengd símtöl.
Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar um hvernig síminn uppfyllir opinberar
reglugerðir um neyðarsímtalaþjónustu sem byggir á staðsetningu.

GPS-gögn er GPS-forrit sem gerir þér kleift að sjá hvar þú ert staddur, rata
á tiltekinn stað og finna vegalengdina. GPS-gögn krefjast ytri GPS-móttakara með
Bluetooth-tengingu og gera þarf Bluetooth GPS staðsetningaraðferðina virka
í Valmynd > Stillingar > Símstill. > Almennar > Staðsetning >
Staðsetningaraðferðir.

Veldu Valmynd > Forrit > Forrit. mín > GPS-gögn.

Í GPS-gögn og Leiðarm. eru punktarnir í GPS-tækinu gefnir upp í gráðum og broti
úr gráðum og notað er WGS-84 hnitakerfið.