
Stillingar Visual Radio
Þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja Valkostir > Stillingar og úr eftirfarandi
valkostum:
Opnunartónn—Til að kveikja eða slökkva á opnunartóninum.
Sjálfvirk þjónusta—Til að gera sjálfvirkan skjá með sjónrænu efni virkan
eða óvirkan.
Aðgangsstaður—Til að velja aðgangsstaðinn.

55