Aðgengi frá valkostum
Til að opna stöðvaskrána (sérþjónusta) úr stöðvalistanum skaltu velja Valkostir >
Stöðvaskrá.
Eftir að tengingu hefur verið komið á við stöðvaskrána skaltu velja þá
staðsetningu sem er næst þér af lista yfir sæti.
Útvarpsstöðvar með sjónrænu efni eru merktar með .
Veldu þá útvarpsstöð sem þú vilt og svo úr eftirfarandi valkostum:
Hlusta—Til að stilla á auðkenndu útvarpsstöðina. Til að staðfesta tíðnina skaltu
velja Já.
Opna sjónr. þjónustu—Til að opna sjónrænt efni þeirrar útvarpsstöðvar sem stillt er
á (þegar boðið er upp á það).
Vista—Til að vista upplýsingar um stöðina sem er opin á stöðvalistanum.
Upplýsingar—Til að sjá upplýsingar um rásir.