
Útvarpsaðgerðir
Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana.
Veldu
eða
til að skruna að næstu eða fyrri stöð sem er vistuð. Takkarnir
eru óvirkir ef engar stöðvar hafa verið vistaðar.
Þegar þú notar samhæft höfuðtól skaltu styðja á höfuðtólstakkann til að skruna
að næstu vistuðu stöð.

54
Til að vista stöðina sem er í gangi skaltu velja Valkostir > Vista stöð, forstillta
stöðu og slá inn heiti stöðvarinnar.
Til að stilla handvirkt á útvarpsstöð skaltu velja Valkostir > Handvirk leit.
Hægt er að hluta á úvarpið í bakgrunninum þegar farið er í biðstöðu með því að
velja Valkostir > Spila í bakgrunni.