
■ Umsjón með tengiliðahópum
Búðu til tengiliðahóp svo að þú getir sent textaskilaboð eða tölvupóst til margra
viðtakenda í einu.
1. Veldu Valmynd > Tengiliðir.
2. Skrunaðu til hægri og veldu Valkostir > Nýr hópur.
3. Færðu inn heiti fyrir hópinn og veldu hópinn.
4. Veldu Valkostir > Bæta félögum við.
5. Merktu tengiliðina sem á að setja í hópinn og veldu Í lagi.

45