
Aðrar stillingar
Veldu Valmynd > Skilaboð > Valkostir > Stillingar > Annað og úr eftirfarandi
stillingum:
Vista send skilaboð—Veldu að vista afrit af öllum textaskilaboðum,
margmiðlunarboðum eða tölvupósti sem þú sendir í Sendir hlutir.

41
Fj. vistaðra skilab.—Tilgreinir hversu mörg send skilaboð eru vistuð
í einu í möppunni fyrir senda hluti. Þegar þeim mörkum er náð er elstu
skilaboðunum eytt.
Minni í notkun—Veldu hvort vista á skilaboðin í minni símans eða á minniskortið.