
Spjalltengiliðir
Veldu Valmynd > Forrit > Spjall > Spjalltengiliðir.
Til að búa til nýjan tengilið handvirkt skaltu velja Valkostir > Nýr
spjalltengiliður > Færa inn handvirkt. Fylltu út reitina Aðgangsorð notanda og
Gælunafn og veldu Lokið.
Til að hefja eða halda áfram samræðum við tengilið skaltu skruna að honum og
velja Valkostir > Opna samtal.