
Aðgangur að spjallhópi takmarkaður
Til að búa til lokaðan spjallhóp skaltu búa til lista yfir meðlimi hópsins. Þá er
aðeins þeim notendum sem eru á listanum heimilt að ganga í hópinn. Veldu
gluggann Spjallhópar, skrunaðu að hópnum og veldu Valkostir > Hópur >
Stillingar > Félagar í hópi > Aðeins valdir.

44