
Gengið í og úr spjallhóp
Veldu Valmynd > Forrit > Spjall > Spjallhópar.
Spjallhópar eru einungis aðgengilegir ef þeir eru studdir af þjónustuveitunni.
Til að taka þátt í spjallhópi skaltu velja hann og slá inn skjánafnið þitt. Til að taka
þátt í spjallhóp sem er ekki á listanum en þú veist hópkennið á skaltu velja
Valkostir > Ganga í nýjan hóp og slá inn hópkenni hans.
Til að hætta þátttöku skaltu velja Valkostir > Yfirgefa spjallhóp.