
Að hefja og skoða samtöl
Veldu Valmynd > Forrit > Spjall > Samtöl.
Þá birtist listi yfir þá spjallnotendur sem þú ert að spjalla við.
við hlið notanda gefur til kynna að notandinn hafi sent þér ný skilaboð.
Til að skoða samtal sem er í gangi skaltu velja notandann. Skilaboð eru send með
því að skrifa þau og styðja svo á skruntakkann. Til að fara aftur í samtalalistann án
þess að ljúka samtalinu skaltu velja Til baka.
Til að hefja nýtt samtal skaltu velja Valkostir > Nýtt samtal > Velja úr tengiliðum
og síðan af listanum yfir Slá inn aðgangsorð til að slá inn aðgangsorðið.
Til að ljúka samtalinu skaltu velja Valkostir > Ljúka samtali.
Til að vista notanda í spjalltengiliðunum skaltu skruna að honum og velja
Valkostir > Bæta í spjalltengiliði.
Til að útiloka skilaboð frá notanda skaltu skruna að honum og velja Valkostir >
Útilokunarmöguleik. > Bæta á lokaðan lista.