
■ Spjall
Spjallskilaboð gera þér kleift að hafa samband við annað fólk og taka þátt
í umræðuhópum (spjallhópum) þar sem rætt er um ákveðin málefni (sérþjónusta).
Upplýsingar um spjallþjónustu, verðlagningu og gjaldskrá veitir þjónustuveitan.
Þjónustuveitur veita einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.