
■ Skilaboðalestur
Með Skilab.lestur er hægt að hlusta á móttekin textaskilaboð, margmiðlunarboð
og tölvupóst.
Til að hlusta á skilaboð í Innhólf eða Pósthólf skaltu skruna að skilaboðunum eða
merkja þau og velja Valkostir > Hlusta. Til að sleppa næstu skilaboðum skaltu
skruna niður.
Ábending: Þegar 1 ný skilaboð eða 1 nýr tölvupóstur birtist í biðstöðu
og þú vilt hlusta á þau skaltu halda vinstri valtakkanum inni þar til
Skilab.lestur hefst.