■ Skilaboð frá endurvarpa
Þú getur tekið á móti boðum frá þjónustuveitunni, til dæmis um veður og umferð
(sérþjónusta). Til að kveikja á þjónustunni, sjá Upplýs. frá endurvarpa í „Stillingar
fyrir endurvarp“ á bls. 40.
Veldu Valmynd > Skilaboð > Valkostir > Upplýs. frá endurvarpa.
Pakkagagnatenging getur hindrað móttöku upplýsinga frá endurvarpa.