
■ Skilaboð á SIM-kortinu skoðuð
Áður en þú getur skoðað SIM-skilaboð þarftu að afrita þau í möppu í símanum.
1. Veldu Valmynd > Skilaboð > Valkostir > SIM-skilaboð.
2. Merktu skilaboðin sem þú vilt afrita.
3. Til að afrita merktu skilaboðin skaltu velja Valkostir > Afrita og möppuna sem
afrita á skilaboðin í.

37