
Margmiðlunarhlutir skoðaðir
Til að sjá lista yfir miðlunarhluti sem eru í margmiðlunarboðunum skaltu opna
skilaboðin og velja Valkostir > Hlutir. Hægt er að opna hluti í studdum sniðum
og vista skrána í símanum eða senda hana um Bluetooth-tengingu eða sem
margmiðlunarboð í annað samhæft tæki.