Nokia 6120 classic - Hraðval

background image

Hraðval

Hraðval er leið til að hringja á fljótlegan hátt í númer sem oft er hringt
í (í biðstöðu). Hægt er að tengja símanúmer við hraðvalstakkana 2 til 9.
Tölustafurinn 1 er frátekinn fyrir talhólfið.

1. Veldu Valmynd > Tengiliðir og tengilið.

2. Skrunaðu að númeri og veldu Valkostir > Skrá hraðval. Skrunaðu að tiltekna

hraðvalstakkanum og veldu Á númer. Þegar þú ferð til baka í tengiliðaskjáinn
sérðu hvar

birtist við hlið númersins.

Hringdu í hraðvalsnúmer með því að nota aðra hvora þessara aðferða:

• Styddu á hraðvalstakkann og síðan á hringitakkann.

• Ef Hraðval er stillt á Virkt skaltu halda hraðvalstakkanum inni þar til síminn

hringir í númerið. Til að stilla Hraðval á Virkt skaltu velja Valmynd >
Stillingar > Símstill. > Sími > Símtöl > Hraðval > Virkt.

Til að sjá númerið sem úthlutað hefur verið á hraðvalstakka skaltu velja
Valmynd > Stillingar > Hraðval, skruna að takkatákninu og velja Valkostir >
Skoða númer.

background image

23