Nokia 6120 classic - Rauntímahreyfimynd

background image

Rauntímahreyfimynd

Til að geta tekið við myndsendingu verður viðmælandinn að setja upp Samn.
hreyfim.
og velja réttar stillingar í tækinu sínu. Bæði þú og viðmælandinn verðið
að skrá ykkur fyrir þjónustunni áður en þið getið byrjað myndsendinguna.

Til þess að geta tekið á móti boðum verður þú að vera skráð/ur fyrir þjónustunni,
vera með virka UMTS-tengingu og vera innan UMTS-þjónustusvæðis.

1. Þegar venjulegt símtal er í gangi skaltu velja Valkostir > Samnýta

hreyfimynd > Í beinni.

2. Síminn sendir boðið til SIP-vistfangsins sem sett hefur verið inn

á tengiliðaspjald viðtakandans.

Ef fleiri en eitt SIP-vistfang eru á tengiliðaspjaldi viðtakandans skaltu velja
SIP-vistfangið sem senda á boðið til og síðan Velja til að senda boðið.

Ef ekki er hægt að velja SIP-vistfang viðtakanda skaltu slá það inn. Veldu Í lagi
til að senda boðið.

3. Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn samþykkir boðið.

Hátalarinn er virkur. Einnig er hægt að nota höfuðtól til að halda áfram
símtalinu um leið og verið er að senda rauntímahreyfimynd.

4. Veldu Hlé til að gera hlé á myndsendingunni. Veldu Halda áfram til að halda

sendingunni áfram.

5. Veldu Stöðva til að stöðva myndsendinguna. Símtalinu er lokið með því að ýta

á hætta-takkann.

background image

28