
Símtal í bið
Til að ræsa aðgerðina Símtal í bið (sérþjónusta) skaltu velja Valmynd > Stillingar >
Símstill. > Sími > Símtöl > Símtal í bið > Gera virkt.
Þegar talað er í símann er hægt að svara símtali í bið með því að styðja
á hringitakkann. Fyrra símtalið er sett í bið. Styddu á hætta-takkann til
að leggja á þann sem þú ert að tala við.
Til að skipta á milli símtalanna tveggja skaltu velja Víxla.

25