Nýleg símtöl
Síminn skráir móttekin símtöl, símtöl sem ekki er svarað og númer sem hringt var
í ásamt áætlaðri lengd símtalanna. Númer móttekinna símtala og símtala sem
ekki er svarað eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, ef kveikt
er á símanum og hann innan þjónustusvæðis.
Til að skoða nýleg símtöl (sérþjónusta) skaltu velja Valmynd > Notk.skrá > Síðustu
símtöl og tegund hringingar. Í biðstöðu er hægt að nota hringitakkann sem
flýtivísi fyrir notkunarskrána Síðustu símtöl.
Ef hreinsa á alla lista yfir nýlegar hringingar í Síðustu símtöl skaltu velja
Valkostir > Eyða síðustu símt.. Til að hreinsa eina símtalaskrá skaltu opna
viðkomandi skrána og velja Valkostir > Hreinsa skrá.
29