
■ Takkar og hlutar
Aukamyndavélarlinsa (1)
Eyrnatól (2)
Skjár (3)
Hægri og vinstri valtakkar (4)
Hreinsitakki (5)
Valmyndartakki (6),
hér eftir tilgreindur sem „veldu Valmynd“
Hringitakki (7)
Hætta-takki (8)
Navi™ skruntakki (9)
hér eftir kallaður skruntakki
Talnatakkar (10)
Mónóhátalari (11)
Rauf fyrir microSD-kort (12)
Festing fyrir ól (13)
USB-tengi (14)
Nokia AV 2.5-mm tengi (15)
Tengi fyrir hleðslutæki (16)
Aðalmyndavélarlinsa (17)
Myndavélarflass (18)
Rofi (19)
Hljóðstyrkstakkar (20)
Myndavélartakki (21)
Viðvörun: Þetta tæki getur innihaldið
nikkel.

15