■ Opnunarforrit
Velkomin/n-forritið opnast þegar kveikt er á símanum í fyrsta skipti.
Með Velkomin/n-forritinu færðu aðgang að eftirfarandi forritum:
Kennsla—Kynntu þér aðgerðir símans og hvernig þær eru notaðar.
Stillingahjálp—Stillingar fyrir tengingar settar upp.
Flutningur—Afritaðu eða samstilltu gögn frá öðrum samhæfum símum.
Veldu Valmynd > Forrit > Velkomin/n ef þú vilt ræsa opnunarforritið síðar.