
Læsingarnúmer
Læsingarnúmerið (5 tölustafir) hindrar að síminn sé notaður í leyfisleysi. Forstillta
númerið er 12345. Breyttu númerinu, og geymdu nýja númerið á leyndum og
öruggum stað sem er fjarri símanum. Hægt er að breyta númerinu og láta símann
biðja um númerið.
Ef þú slærð inn rangt læsingarnúmer fimm sinnum í röð hundsar síminn frekari
innslátt þess. Bíddu í fimm mínútur og sláðu númerið inn aftur.
Þegar tækið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað
í tækið.