
Gögn samstillt
Skrunaðu að sniði í aðalskjánum og veldu Valkostir > Samstilla. Staða
samstillingarinnar birtist.
Þegar samstillingu er lokið skaltu velja Valkostir > Skoða notk.skrá til að opna
notkunarskrána sem sýnir stöðu samstillingarinnar (Lokið eða Ekki lokið) og
hversu mörg dagbókaratriði og tengiliðafærslur hafa verið settar inn, uppfærðar,
eytt eða fleygt (ekki samstilltar) í símanum eða á miðlaranum.