
■ Ytri samstilling
Með Samstilling er hægt að samstilla dagbókina, tengiliðina eða minnispunkta
við ýmiss konar hugbúnað fyrir dagbók og símaskrá á samhæfri tölvu eða
á internetinu. Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við samstillingu.
Veldu Valmynd > Stillingar > Tenging > Samstilling.