
Slökkt á kallkerfi
Veldu Valmynd > Stillingar > Tenging > Kallkerfi > Valkostir > Hætta. Skrá út úr
Kallkerfi eftir að forritinu er lokað? birtist. Veldu Já til að skrá þig út og loka
þjónustunni. Ef þú vilt að forritið sé virkt í bakgrunni skaltu velja Nei.