
Þátttaka í forstilltri rás
Forstillt rás er kallkerfishópur sem er settur upp af þjónustuveitunni.
Aðeins forstilltir notendur hafa heimild til þátttöku og notkunar á rásinni.
1. Veldu Valkostir > Kallkerfisrásir.
2. Veldu Valkostir > Ný rás > Bæta við núverandi.
3. Sláðu inn Heiti rásar, Vistfang rásar og Gælunafn. Einnig er hægt að setja inn
Smámynd.
4. Veldu Lokið.