
Kallkerfisstillingar
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um kallkerfisstillingar.
Til að skoða og breyta stillingum fyrir kallkerfið skaltu velja Valmynd >
Stillingar > Tenging > Kallkerfi > Valkostir > Stillingar > Notandastillingar
eða Tengistillingar.