
Kallkerfissamtöl
Kallkerfissamtöl birtast sem samtalsgluggar á kallkerfisskjánum og þar má sjá
upplýsingar um stöðu kallkerfissamtalanna:
Augnablik—Birtist þegar þú heldur hringitakkanum inni þegar einhver annar er að
tala í kallkerfissamtalinu.
Talaðu—Birtist þegar þú heldur hringitakkanum inni og færð leyfi til að tala.
Til að aftengja valda kallkerfislotu skaltu velja Valkostir > Aftengjast.