
Beiðni um svarhringingu send
Ef þú hringir tveggja manna tal og færð ekkert svar geturðu sent beiðni til
viðkomandi um að hringja í þig (svarhringing).
Til að svara beiðni um svarhringingu frá Tengiliðir skaltu skruna að tengilið og
velja Valkostir > Senda svarbeiðni.