Nokia 6120 classic - Stjórnun tækis

background image

Stjórnun tækis

Þú getur fengið miðlarasnið og samskipunarstillingar frá þjónustuveitunni eða
upplýsingadeild fyrirtækisins.

Veldu Valmynd > Stillingar > Gagnastjóri > Stj. tækis til að opna stjórnun tækis.
Ef engin miðlarasnið eru tilgreind spyr síminn hvort tilgreina eigi slíkt snið.

Til að tengjast við miðlara og taka við samskipunarstillingum fyrir símann þinn
skaltu skruna að miðlarasniðinu og velja Valkostir > Hefja stillingu.

Til að breyta miðlarasniði skaltu velja Valkostir > Breyta sniði og úr eftirfarandi
stillingum:

Leyfa stillingar—Til að taka við samskipanastillingum frá miðlaranum skaltu
velja .

Samþ. allar sjálfkrafa—Ef þú vilt að síminn biðji um staðfestingu áður en hann
tekur við samskipun frá miðlaranum skaltu velja Nei.

Hægt er að fá aðrar miðlarasniðsstillingar frá þjónustuveitunni eða
upplýsingadeild fyrirtækisins.