
■ Skráarstjórn
Í skráarstjórninni geturðu þú flett í gegnum, opnað og unnið með skrár og möppur
í minni símans eða á minniskortinu.
Veldu Valmynd > Stillingar > Gagnastjóri > Skr.stj. til að sjá listann yfir
möppurnar í minni símans. Skrunaðu til hægri til að sjá möppurnar
á minniskortinu.