
Upplýsingar afritaðar og enduruppsettar
Til að afrita upplýsingar af minni símans yfir á minniskort skaltu velja Valkostir >
Afrita minni símans.
Til að setja upplýsingarnar aftur í minni símans skaltu velja Valkostir > Endurh.
frá korti.
Aðeins er hægt að taka öryggisafrit af minni símans og setja það aftur
í sama síma.