
Minniskortinu læst
Til að gefa minniskortinu lykilorð þannig að það sé ekki notað í leyfisleysi skaltu
velja Valkostir > Setja lykilorð. Beðið verður um að þú sláir inn lykilorð og
staðfestir það. Lykilorðið getur verið allt að átta stafir að lengd.

81
Minniskortið tekið úr lás
Ef annað minniskort sem er varið með lykilorði er sett í símann verðurðu að slá inn
lykilorð kortsins. Til að taka kortið úr lás skaltu velja Valkostir > Taka m.kort úr lás.