Minniskort forsniðið
Þegar minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt af því varanlega. Sum
minniskort eru forsniðin áður en þau eru seld og önnur þarf að forsníða.
1. Veldu Valkostir > Forsníða minniskort.
2. Veldu Já til að staðfesta.
3. Þegar búið er að forsníða minniskortið skaltu slá inn heiti fyrir það.