
Eftirlit með aðgangsstaðarheiti
Með eftirlitsþjónustunni með aðgangstaðarheiti er hægt að takmarka notkun
aðgangsstaða fyrir pakkagögn. Þessi stilling er aðeins tiltæk ef USIM-kort er
í símanum og USIM-kortið styður þjónustuna. Til að breyta stillingunum þarftu
að hafa PIN2-númerið.

79