
■ Raddskipanir
Til að velja aðgerðir fyrir raddskipanir skaltu velja Valmynd > Stillingar >
Raddskip.. Raddskipanirnar til að breyta sniði eru í möppunni Snið.
Til að gera nýja raddskipun virka fyrir forrit skaltu velja Valkostir > Bæta við forriti
og forritið.
Til að halda utan um raddskipanirnar skaltu skruna að aðgerð og velja Valkostir
ásamt einhverju af eftirfarandi:
Breyta skipun eða Fjarlægja forrit—Til að breyta raddskipun valinnar aðgerðar eða
gera hana óvirka.
Spila raddskipun—Til að spila raddskipunina.
Notkun raddskipana, sjá „Raddstýrð hringing“ á bls. 23.
Til að breyta stillingum raddskipunar skaltu velja Valkostir > Stillingar og úr
eftirfarandi valkostum:
Hljóðgervill—Til að gera hljóðgervilinn, sem ber fram þekktar raddskipanir, virkan
eða óvirkan.
Fjarlægja raddaðlögun—Til að núllstilla raddaðlögun. Síminn aðlagar sig rödd
notandans til að eiga auðveldara með að þekkja raddskipanirnar.