Nokia 6120 classic - Grunngjaldmiðill og gengi skráð

background image

Grunngjaldmiðill og gengi skráð

Áður en þú getur umreiknað gjaldmiðil þarftu að velja grunngjaldmiðil (yfirleitt
gjaldmiðill heimalands notenda) og tilgreina gengi.

Gildi grunngjaldmiðilsins er alltaf 1. Grunngjaldmiðillinn ákvarðar gildi
umreikningsins fyrir aðra gjaldmiðla.

1. Veldu Gjaldmiðill sem mælieiningu og veldu Valkostir > Gengisskráning.

2. Ef skipta á um grunngjaldmiðil skaltu skruna að gjaldmiðlinum (yfirleitt

heimagjaldmiðillinn) og velja Valkostir > Nota s. gr. gjaldm..

3. Bættu við gengi, skrunaðu að gjaldmiðlinum og sláðu inn nýtt gengi

(þ.e. hversu margar einingar af gjaldmiðlinum samsvara einni einingu
af grunngjaldmiðlinum sem þú valdir).

4. Eftir að þú hefur slegið inn nauðsynlegar gengisskráningar getur þú umreiknað

gjaldmiðla.

Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að færa inn nýjar
gengistölur þar sem allar fyrri gengistölur eru hreinsaðar.

background image

67