Töflureiknisskrár skoðaðar
Skruna skal um skjalið til að skoða það.
Til að skipta um vinnublöð skaltu velja Valkostir > Vinnublað.
Leitað er að texta innan gildisreits eða formúlu í töflureiknisskrá með því að velja
Valkostir > Leitarvalkostir > Finna.
Til að breyta hvernig skráin birtist velurðu Valkostir og úr eftirfarandi valkostum:
Fletta—Til að fletta milli bálka í skjali. Skrunaðu að þeim bálk sem þú vilt velja og
ýttu á hann.
Stækka/minnka—Til að auka og minnka aðdrátt.
Festa rúður—Til að halda röðum og dálkum fyrir ofan og vinstra megin við valda
reitinn sýnilegum.
Breyta stærð—Til að stilla stærð dálka eða raða.