
Stilla vekjara
1. Til að stilla á nýja hringingu skaltu skruna til hægri í Vekjari og velja
Valkostir > Stilla vekjara.

64
2. Sláðu inn hvenær klukkan á að hringja, veldu hvort eða hvenær á að
endurtaka hringinguna og veldu Lokið. Þegar vekjarinn hefur verið
stilltur sést táknið á
skjánum.
Til að hætta við hringingu skaltu skruna að hringingunni og velja Valkostir >
Slökkva á vekjara. Til að gera endurtekna hringingu óvirka skaltu velja Valkostir >
Óvirkja hringingu.
Ef stillt er á hringingu fer hún líka í gang þótt sniðið Án hljóðs hafi verið valið.