
Heimsklukka
Til að opna skjá heimsklukkunnar skaltu skruna til hægri að Heimskl.. Til að bæta
borgum við listann skaltu velja Valkostir > Bæta við borg.
Til að velja borgina sem þú ert staddur/stödd í skaltu velja borg og síðan
Valkostir > Velja sem borg. Borgin birtist í aðalskjá klukkunnar og tíma tækisins er
breytt í samræmi við borgina. Gakktu úr skugga um að tíminn sé réttur og að hann
passi við tímabeltið.