
Verkefni
Veldu Valkostir > Verkefni.
Í Verkefni er hægt að vera með lista yfir verkefni sem þarf að sinna.
Verkefni búið til
1. Þegar byrjað er að slá inn verkefni er stutt á einhvern tölutakka (0–9).
2. Skrifaðu verkefnið í reitinn Efni. Tilgreindu lokafrest og forgang verkefnisins.
3. Veldu Lokið til að vista verkefnið.

66